kaffi

Kaffi

Hvert nýtt verkefni byrjar á kaffibolla

Við setjumst niður með þér og kynnumst fyrirtækinu, framleiðsluvörum og/eða þjónustu. Við þurfum að þekkja markmið þín og möguleika til að ákveða næstu skref.

Hugmynd

Höfuðið í bleyti

Plíiíng!

Nú þegar við þekkjum þig setjum við alla okkar orku í að detta niður á frábæra hugmynd. Heilinn er brotinn í svefni jafnt sem vöku …

Hamar

Járnið hamrað

Ekkert elsku mamma hér

Við vinnum hörðum höndum að því að setja efnið upp fyrir þá miðla
sem valdir hafa verið.

Bros

Tjaldið frá

gleði gleði gleði

Þegar efnið er orðið eins og þú vilt hafa það er komið að því að skjóta á loft
… Gaman!

nr1

Eftirfylgni

Lengi er von á einum

Þegar reynsla er fengin getur þurft að fínstilla til að gera gott ennþá betra.
Hafðu engar áhyggjur, við erum aldrei langt undan …