Hugsa sér ehf. var stofnað haustið 2001 og hefur frá upphafi lagt áherslu á hnitmiðað kynningarefni fyrir prentmiðla, sjónvarp og vefi. Við viljum þjóna á breiðum grundvelli og leggjum áherslu á góð og persónuleg tengsl við viðskiptavini okkar.
Meðal þess sem við kunnum er:
Hönnun
Vefhönnun
Auglýsingagerð
Útlitshönnun prentgripa
Fyrirtækja- og vörumerkjahönnun
Textagerð og prófarkalestur
Viðmótshönnun
Hreyfimyndir
Myndvinnsla
Ráðstefnur
Vefþróun
Snjallforrit (App)
Snjallvefir (Responsive web)
HTML5, CSS3, jQuery
PHP, MySQL
Angular.js
Vefumsjónarkerfi
Rafbækur – við höfum leitt gerð rafbóka á Íslandi á síðustu árum